Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt 50 milljónir í uppbyggingu íþróttasvæða íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð árið 2023. Er það verkefni íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar að skipta þessu fjármagni á milli félaga.

Einnig er gert ráð fyrir 50 milljónum á ári í þriggja ára áætlun.