Bæjarkeppni Golfklúbbs Ólafsfjarðar og Golfklúbbsins Hamars Dalvík fór fram á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í gær. Alls voru 52 þátttakendur sem mættu til leiks. Leikin var punktakeppni með forgjöf og töldu átta bestu úr hvoru liði.
Svo fór að Dalvíkingar unnu Ólafsfirðinga með 151 punktum á móti 139 punktum. Fleiri myndir má sjá hér.
Þeir sem töldu fyrir Dalvík:
Sigurður Sveinn Alfreðsson, 22 punktar
Hlín Torfadóttir, 21 punktar
Bjarni Jóhann Valdimarsson, 20 punktar
Sigurður Jörgen Óskarsson, 18 punktar
Heiðar Davíð Bragason, 18 punktar
Þorsteinn Örn Friðriksson, 18 punktar
Indíana Auður Ólafsdóttir, 17 punktar
Sæmundur Hrafn Andersen, 17 punktar
Þeir sem töldu fyrir Ólafsfjörð:
Heiðar Gunnólfsson, 20 punktar
Erla Marý Sigurpálsdóttir, 20 punktar
Rósa Jónsdóttir, 18 punktar
Óskar Ágústsson, 17 punktar
Eiríkur Pálmason, 16 punktar
Fylkir Þór Guðmundsson, 16 punktar
Guðbjörn Jakobsson, 16 punktar
Björg Traustadóttir, 16 punktar