Dalvíkingar voru sterkir á Jónsmótinu sem haldið var á Dalvík um helgina. Á mótinu kepptu börn á aldrinum 9 – 13 ára í svigi, stórsvigi og sundi.  Mótið hefur aldrei verið stærra og mættu 150 keppendur til leiks í ár.

Öll úrslit má sjá hér.