Dalvík – KF fimmtudaginn 9. ágúst

KF spilar útileik gegn Dalvík-Reyni á Dalvíkurvelli, fimmtudaginn 9. ágúst kl. 19. Miklvægur leikur í toppbaráttunni og nágrannaslagnum.

Vinni KF leikinn og Völsungar tapi gegn Aftureldingu, þá kemst KF í 2. sætið.

Þess má geta að KF vann fyrri leik liðanna í sumar 4-1.

Allir á völlinn að hvetja sína menn !