Dagskrá Þjóðlagahátíðar birt

Nú hefur verið birt dagskrá Þjóðlagahátíðar á Siglufirði sem fram fer í sumar. Textinn fenginn frá heimasíðu www.folkmusik.is

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 3. – 7. júlí 2013

Eitt sumar á landinu bláa

Listrænn stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Miðvikudagur 3. júlí

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Tónlist á tímum Jóns Indíafara Marta G. Halldórsdóttir söngur Örn Magnússon hljómborð
Bátahúsið kl. 21.30
Fiðlarinn á þakinu

Jóhann Sigurðarsson söngur

Unnur Birna Bassadóttir – fiðla og söngur Haukur Gröndal – klarinett Ásgeir Ásgeirsson – gítar og bouzouki Þorgrímur Jónsson – bassi
Cem Misirlioglu- slagverk
Grána kl. 23.00
Júlía Traustadóttir söngkona
Hildur Heimisdóttir langspil

Fimmtudagur 4. júlí

Allinn kl. 17.00
Kvika Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir Hildigunnur Einarsdóttur Pétur Húni Björnsson Jón Svavar Jósefsson
Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Stafnbúi Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson Strengjakvartett
Bátahúsið kl. 21.30
Zorba: Tónlist úr kvikmyndinni eftir Þeodorakis Ásgeir Ásgeirsson bouzouki Unnur Birna Bassadóttir söngur og fiðla Haukur Gröndal klarinett og píanó Þorgrímur Jónsson – bassi Cem Misirlioglu – slagverk
Allinn kl. 23.00 Hinir ástsælu Spaðar

Föstudagur 5. júlí

Ráðhústorgið kl. 17.00
Sungið og leikið á torginu
Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 Sigvaldi Kaldalóns. Leikrit um ævi tónskáldsins
Elfar Logi Hannesson leikari Dagný Arnalds píanó
Bátahúsið kl. 21.30
Ung var ég gefin Njáli Jóhanna V. Þórhallsdóttir söngur Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanó Gunnar Hrafnsson bassi Kjartan Guðjónsson trommur Óttar Guðmundsson sögumaður
 Allinn kl. 23.00
Tranotra Benjamin Bøgelund Bech klarinett og bassaklarinett Olaug Furusæter fiðla Sven Midgren fiðla og víóla Markus Räsänen harmónikka
 Laugardagur 6. júlí
Siglufjarðarkirkja kl. 14.00
Glæstar en gleymdar – Huldukonur í íslenskri tónlist Tónlist eftir Olufu Finsen, Guðmundu Nielsen, Ingunni Bjarnadóttur og Maríu Brynjólfsdóttur Sigurlaug Arnardóttir söngur Þóra Björk Þórðardóttir gítar og söngur Sólveig Þórðardóttir selló Hildur Björgvinsdóttir lesari
Allinn kl. 14.00
ÄIO Katariin Raska söngur, eistneskar sekkjapípur, sópran sax, flautur og gyðingahörpur Anders Hefre írsk flauta, bassaklarinett, söngur Jon Hjellum Brodal harðangursfiðla, fiðla og söngur Christian Meaas Svendsen kontrabassi og söngur
Siglufjarðarkirkja kl. 14.30
Kristjana Arngrímsdóttir söngur Örn Eldjárn gítar Jón Rafnsson bassi
Allinn kl. 14.30
Miðaldaleikhús, tónlist og dans Ingrid Boussaroque, Kanada
Siglufjarðarkirkja kl. 17.00
Spænsk og suðuramerísk tónlist fyrir fiðlu og gítar Páll Palomares fiðla Ögmundur Þór Jóhannesson gítar
Síldarminjasafnið kl. 17.00
Þið munið hann Jörund? Írsk þjóðlög við texta Jónasar Árnasonar
Fjögur á palli
Edda Þórarinsdóttir söngur
Kristján Hrannar Pálsson píanó
Magnús Pálsson klarinett
Páll Einarsson bassi
Síldarminjasafnið kl. 20.30
Uppskeruhátíð
Allinn kl. 23.00
Dansleikur með Ojba Rasta
 Sunnudagur 7. júlí
Siglufjarðarkirkja kl. 14.00 Sinfóníuhljómsveit unga fólksins leikur m.a. verk eftir Huga Guðmundsson og Sibelius. Einleikari: Gróa Margrét Valdimarsdóttir fiðla Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson