Þrír viðburðir eru á dagskrá Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði, föstudaginn 8. júlí. Viðburðir verða í Siglufjarðarkirkju, Bátahúsinu og á Kaffi Rauðku.

Dagskrá:

Sefur þú, jarðarber? – Frönsk, spænsk og íslensk þjóðlög í Siglufjarðarkirkju kl. 20:00-21:00.

 • Berta Dröfn Ómarsdóttir söngkona
 • Svanur Vilbergsson gítarleikari

Líf og dauði í Mexikó í Bátahúsinu kl. 21:30-22:30.

 • Svanlaug Jóhannsdóttir söngkona og sögumaður
 • Reynir Hauksson gítar
 • Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir fiðla
 • Eiríkur Rafn Stefánsson trompet
 • Óttar Sæmundsen bassi

Töfrar afrísku trommunnar með Dans Afríka Iceland – Dansar frá Gíneu á Kaffi Rauðku kl. 23:00-00:00.

 • Sandra Sano Erlingsdóttir
 • Mamady Sano
 • Alseny Sylla
 • Rubin Karl Hackert
 • Hugrún Inga Ragnarsdóttir
 • Cheick Ahmed Tidiane Bangoura