Dagskrá Síldarævintýris á sunnudag

Sunnudagur   05. Ágúst 2012

KL Staður Titill Skýring
11:00 Skógrækt Siglufjarðar Messa undir berum himni Sr. Sigurður Ægisson messar í Brúðkaupslundinum í Skarðdalsskógi (norðaustan við Skarðdalskot).
11:30 Ráðhústorgið Útvarp TRÖLLI Útvarp TRÖLLI hljómar á Ráðhústorgi
12:00 Hannes Boy Síldarhlaðborð Síldarhlaðborð til kl. 12:00. Vinningssíldarrétturinn á matseðli
13:30 Ráðhústorgið Síldargengið tekur rúnt Síldargengið hitar upp fyrir kvöldsöltun og bryggjuball
14:00 Síldarminjasafn Íslands Síldarsöltun Söltuð síld við Róaldsbrakka.  Harmonikkuleikur og bryggjuball að sýningu lokinni *
14:00 Ráðhústorgið Tóti trúbador Þórarinn Hannesson syngur og leikur á gítar
14:00 Blöndalslóð Sprell leiktæki opna Leiktæki fyrir börnin opna
14:30 Ráðhústorgið Skoppa og Skrítla Skoppa og Skrítla skemmta börnum hátíðarinnar – og allir fá íspinna frá Emmessís!
15:00 Ráðhústorgið Gilli gaur Gilli gaur syngur fyrir krakkana!
15:30 Ráðhústorgið Söngvakeppni barnanna Börnum á Síldarævintýri gefst kostur á að syngja með hljómsveit – krýndur verður sigurvegari
16:00 Ráðhústorgið Síldarhlaðborð Síldarminjasafnsins Síldarminjasafn Íslands býður gestum og gangandi að smakka síld af ýmsum tegundum – og rúgbrauð með!
16:00 Ljóðasetur Íslands Þórarinn Hannesson Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
16:00 Rauðkutorg Tónlistaratriði Lifandi tónlist
16:00 Ráðhústorgið Heldri menn Sveinn Björnsson, Hjálmar Jónsson, Sigurjón Steinsson, Ómar Hauksson og Þorsteinn Sveinsson
16:30 Malarvöllurinn Hestasport Hestasport fyrir börn á öllum aldri. Herdís Erlendsdóttir, Sauðanesi hefur umsjón með viðburðinum *
20:00 Ráðhústorgið Eftirhermusprell Sóli Hólm sprellar og leikur sér!
20:30 Ráðhústorgið Evanger Danni Pétur leikur á gítar og syngur
21:00 Ráðhústorgið Matti Matt og hljómsveit Matti úr Pöpunum ásamt hljómsveit
21:00 Rauðkutorg Daníel Jón Trúbadorinn Daníel Jón tekur nokkur lög
21:30 Ráðhústorgið Hvanndalsbræður Bræðurnir Sumarliði, Valur, Pétur og Valmar Hvanndal ásamt Arnari Tryggvasyni
22:30 Ráðhústorgið Upplyfting Dúi Ben, Kristján B Snorrason, Sigurður Dagbjartsson og Magnús Stefánsson
23:00 Kaffi Rauðka Hjálmar Tónleikar með stórsveitinni Hjálmum *
00:00 Allinn sportbar Matti Matt og hljómsveit Matti út Pöpunum ásamt hljómsveit. Ball fram á morgun! *
00:00 Síldarminjasafn Íslands Bryggjusöngur Bryggjusöngur fer fram á milli Gránu og Róaldsbrakka.  Gísli Rúnar leiðir sönginn
00:30 Siglufjörður Flugeldasýning Varðeldur verður kveiktur og flugeldum skotið upp af sjónum

Heimild: www.sildardagar.is