Dagskrá Síldarævintýris á föstudag

Föstudagur   03. Ágúst 2012

KL Staður Titill Skýring
11:00 Ráðhústorgið Útvarp TRÖLLI Útvarp TRÖLLI hljómar á Ráðhústorgi
13:00 Alþýðuhúsið Listasmiðja fyrir börn Aðalheiður S. Eysteinsdóttir hefur umsjón með listasmiðju fyrir börn og aðstandendur
15:00 Allinn sportbar Töfrabragðanámskeið Einar Mikael töframaður kennir börnum að galdra eins og Harry Potter! *
16:00 Ráðhústorgið Heldri menn leika og syngja Sveinn Björnsson, Hjálmar Jónsson, Sigurjón Steinsson, Ómar Hauksson og Þorsteinn Sveinsson
16:00 Ljóðasetur Íslands Upplestur og söngur Laugi póstur – Sagt frá ævi hans og ljóð hans lesin og sungin
16:00 Rauðkutorg Upplyfting Dúi Ben, Kristján B Snorrason, Sigurður Dagbjartsson og Magnús Stefánsson
17:00 Þjóðlagasetrið Upplestur Lesið upp úr óútkominni spennusögu Ragnars Jónassonar
17:00 Ráðhústorgið Evanger Danni Pétur leikur á gítar og syngur
17:30 Ráðhústorgið Einar Mikael töframaður Einar Mikael er útskrifaður úr Hogwarts School of Witchcraft and Wizardy – og ætlar að sýna gestum töfrabrögð
18:00 Blöndalslóð Sprell leiktæki opna Leiktæki fyrir börnin opna
18:00 Ráðhústorgið Brother Grass Bluegrass- og suðurríkjalög útsett í eigin stíl, þar sem þvottabali, gyðingaharpa og víbraslappi koma meðal annars við sögu. Hildur Halldórsdóttir, Sandra Dögg Þorsteinsdóttir, Soffía Björg Óðinsdóttir, Ösp og Örn Eldjárn
19:30 Ráðhústorgið Síldargengið tekur rúnt Síldargengið hitar upp fyrir kvöldsöltun og bryggjuball
20:00 Ráðhústorgið Uppistand Sóli Hólm heldur uppi stuðinu!
20:00 Síldarminjasafn Íslands Síldarsöltun Söltuð síld við Róaldsbrakka. Harmonikkuleikur og bryggjuball að sýningu lokinni *
20:30 Ráðhústorgið Tóti trúbador Þórarinn Hannesson syngur og leikur á gítar
21:00 Harbour House Café Austfirðingurinn Baddi Baddi austfirðingur syngur og skemmtir gestum og gangandi fram á rauða nótt
21:00 Ráðhústorgið Brother Grass Hildur Halldórsdóttir, Sandra Dögg Þorsteinsdóttir, Soffía Björg Óðinsdóttir, Ösp og Örn Eldjárn
21:00 Rauðkutorg Evanger Daníel Pétur Daníelsson
21:30 Ráðhústorgið Eva Karlotta Komin alla leið frá Danmörku til að syngja á Síldarævintýri!
22:00 Ráðhústorgið Upplyfting Dúi Ben, Kristján B Snorrason, Sigurður Dagbjartsson og Magnús Stefánsson
22:30 Ráðhústorgið Hvanndalsbræður Bræðurnir Sumarliði, Valur, Pétur og Valmar Hvanndal ásamt Arnari Tryggvasyni
23:00 Ráðhústorgið Rúnar eff og Manhattan Rúnar eff, Hallgrímur Jónas Ómarsson, Valgarður Ómarsson og Stefán Gunnarsson
23:00 Kaffi Rauðka Upplyfting Ball á Kaffi Rauðku *
00:00 Allinn sportbar Hvanndalsbræður Bræðurnir Sumarliði, Valur, Pétur og Valmar Hvanndal ásamt Arnari Tryggvasyni halda uppi stuði fram eftir nóttu *

Heimild: www.trolli.is