Dagskrá Siglfirðingafélagsins næstu mánuði

Siglfirðingafélagið hefur birt dagskrá sína næstu mánuði.

  • Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20:00 Upplestra- og myndakvöld í Víkingsheimilinu.
  • Föstudaginn 27. desember kl. 17:00 Jólaball í sal KFUM&K við Holtaveg.
  • Spurningakeppni átthagafélaganna hefst í lok janúar 2014.
  • Föstudaginn 7. mars 2014 kl. 21:00 Pub-quiz Siglfirðingafélagsins á Sólón, Bankastræti.
  • Sunnudaginn 25. maí fjölskyldukaffið í Grafarvogskirkju