Dagskrá Nikulásarmótsins 2012

Dagskrá Nikulásarmótsins 2012 

Móttaka og niðurröðun í gistingu í vallarhúsinu á Ólafsfirði frá kl 16, föstudag 13. júlí.

 Laugardagur

 • Kl: 07:00 – 09:30  Morgunmatur í Tjarnarborg
 • 9:00 Skrúðganga frá Tjarnarborg að íþróttasvæði.
 • Setning Nikulásarmóts  VÍS 2012
 • Kl: 10:00             Keppni hefst
 • Kl: 11:30 – 14:00  Hádegismatur við Tjarnarborg  Hamborgarar
 • Kl: 18:00             Keppni lýkur
 • Kl: 17.00- 19:00   Kvöldverður í Tjarnarborg
 • Kl: 20:00        Útiskemmtun sunnan við Tjarnarborg
 • KL 22:00        Farastjórafundur í Vallarhúsi

Sunnudagur

 

 • Kl: 07:00-09:300   Morgunverður í Tjarnaborg
 •  Kl: 08:00   Keppni hefst
 •  Kl: 11:00- 13:00 Hádegisverður í Tjarnarborg – Pasta
 •  Kl: 15:00   Keppni lýkur (áætlun)
  Kl:  15:15 Verðlaunaafhending og mótsslit þar sem allirkeppendur fá verðlaunapening og 3 efstu liðin í hverjum flokki fá glæsilegan verðlaunagrip.

Einnig verða afhend háttvísiverðlaun frá KSÍ. 

KF og Vís mun síðan gefa öllum keppendum glæsilega gjöf.
Keppendum verður boðið upp á ávexti á mótsstað.
Nánari upplýsingar um mótið er að finna á: http://www.nikulasarmot.is/