Dagskráin fyrir Blúshátíðina í Ólafsfirði hefur verið kynnt. Hátíðin hefst föstudaginn 28. júní og lýkur laugardaginn 29. júní. Fjölbreytt dagskrá ásamt útimarkaði á laugardegi.

Dagskrá:

Föstudagurinn 28. júní

Tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði kl. 21:00

Blússveit Þollýar

  • Þollý Rósmunds, söngur
  • Magnús Axel Hansen, gítar
  • Jonni Richter, bassi
  • Sigfús Örn Óttarsson / Benjamín Ingi Böðvarsson trommur

 

Laugardagurinn 30. júní 

„Blús open“ á skotsvæðinu vestan við Múlagöng kl. 13:00

Útimarkaður við Menningarhúsið Tjarnarborg kl. 14:00
Lifandi tónlist ungliða af Eyjafjarðarsvæðinu ásamt öðrum gestum, grill og markaðssteming.

Tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg kl. 21:00

Vinir Dóra

  • Halldór Bragason, söngur og gítar
  • Guðmundur Pétursson, gítar
  • Jón Ólafssson, bassi
  • Ásgeir Óskarsson, trommur

Skráning á útimarkað, ungliðaspil á útimarkaði og miðapantanir sendist á netfangið: gislirunar4@gmail.com

Nánar á http://blues.fjallabyggd.is

Miðaverð er eftirfarandi:

  • Tónleikar í Tjarnarborg 28. júní: 1.500.-
  • Tónleikar í Tjarnarborg 29. júní: 2.000