Ljóðasetur Íslands á Siglufirði er með daglega viðburði í sumar sem hefjast kl. 16:00-16:30. Ýmist er lesið úr ljóðum eða sungið og skáld koma í heimsókn. Ljóðasetrið stendur við Túngötu 5 á Siglufirði og er Þórarinn Hannesson forstöðumaður þess.

Næstu viðburðir:

19.júl 2015 kl. 16.00 Ljóðskáldið Þórarinn Hannesson les úr eigin verkum
20.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr Þorpinu eftir Jón úr Vör
21.júl 2015 kl. 16.00 Lesin og sungin ljóð Vilborgar Dagbjartsdóttur
22.júl 2015 kl. 16.00 Sungið og kveðið úr verkum skálda frá Siglufirði og Fljótum
23.júl 2015       Lokað
24.júl 2015 kl. 16.00 Írska ljóðskáldið Stephen De Burca les úr eigin verkum
25.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum ýmissa skáldkvenna
26.júl 2015 kl. 16.00 Félagar úr kvæðamannafélaginu Rímu kveða fyrir gesti
27.júl 2015 kl. 16.00 Þórarinn Hannesson les og kveður úr eigin verkum
28.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum Jóns úr Vör
29.júl 2015 kl. 16.00 Nokkrir valinkunnir bæjarbúar flytja sín eftirlætis ljóð
30.júl 2015 kl. 16.00 Eva Karlotta Einarsdóttir leikur og syngur
31.júl 2015 kl. 16.00 Páll Helgason flytur limrur sínar og fleira
01.ág 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum siglfirskra skálda
02.ág 2015 kl. 16.00 Tóti trúbdor flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
03.ág 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum Davíðs Stefánssonar
04.ág 2015 kl. 16.00 Fluttar gamanvísur héðan og þaðan

Ljóðasetur