Umhverfisverðlaun Skagafjarðar veitt í 17. sinn
Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2021 voru veittar fimmtudaginn 16. september í Húsi frítímans og er það í 17. skipti sem það er gert. Eins og undanfarin ár var það…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2021 voru veittar fimmtudaginn 16. september í Húsi frítímans og er það í 17. skipti sem það er gert. Eins og undanfarin ár var það…
Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir liðsstyrk á Hofsósi og Sauðárkróki. Um er að ræða hlutastarfandi slökkviliðsmenn á Hofsósi. Einnig eru teknar til greina umsóknir vegna starfsstöðvarinnar á Sauðárkróki. Starfið fellst í…
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samið við Steypustöð Skagafjarðar að undangengnu útboði um framkvæmdir við nýja götu á Sauðárkróki sem mun bera nafnið Nestún. Framkvæmdirnar snúa að gatnagerð og fráveitu við Nestún…
Í ljósi nýrra samkomutakmarkanna sem miða við 200 manns þá hefur verið tekin sú ákvörðun að aflýsa Króksmóti Tindastóls 2021, sem fara átti fram í byrjun ágúst. Mótið er fyrir…
Í dag, laugardaginn 24. Júlí frá kl. 08:00 og fram eftir degi verðu Ljómaralli í Skagafirði. Ekið verður um Mælifellsdal, Vesturdal og Nafir og verða lokanir á meðan. Dagskrá dagsins:…
Kaupfélag Skagfirðinga mun leggja til 200 milljónir á næstu tveimur árum til samfélagslegra verkefna í Skagafirði. Forsvarsmenn Kaupfélagsins afhentu sveitastjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar og oddvita Akrahrepps yfirlýsingu þess efnis við hátíðlega…
Í dag fór fram formleg opnun á nýrri áhorfendastúku á Sauðárkróksvelli heimavelli Tindastóls. Áhorfendastúkan er gjöf frá Fisk Seafood og starfsfólki þess og er hin glæsilegasta. Stúkan rúmar 314 manns…
Í gær greindust fjórir aðilar jákvæðir fyrir covid-19 á Sauðárkróki. Allir þessir aðilar voru í sóttkví. Alls eru núna 113 í sóttkví á öllu Norðurlandi vestra.
Einn greindist jákvæður fyrir covid-19 í tölum gærdagsins frá Sauðárkróki. 14 manns komnir í einangrun á Sauðárkróki. Þessi aðili var í sóttkví. Alls eru núna 236 í sóttkví á öllu…
Alls eru 8 í einangrun á Sauðárkróki og 332 í sóttkví á öllu Norðurlandi vestra. Á Norðurlandi eystra er 1 í einangrun og tveir í sóttkví. Nokkrar reglur um sóttkví…
Fjögur Covid-19 smit greindust í Skagafirði í gær. Smitrakning stendur yfir og er talsverður fjöldi fólks komin í úrvinnslusóttkví í sveitarfélaginu. Í ljósi þessa verða eftirtaldar breytingingar á starfsemi sveitarfélagsins…
Fjögur smit greindust á Sauðárkróki í gær. Smitrakning stendur yfir og talsverður fjöldi er kominn í sóttkví og úrvinnslusóttkví. Rúmlega 150 sýni voru tekin í dag. Vonast er til að…
Átta gefa kost á sér í fimm efstu sætin í Norðvesturkjördæmi, í rafrænu forvali sem haldið verður 23. – 25. apríl 2021. Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi, 1. sæti Lárus…
Knattspyrnudeild Tindastóls hefur ráðið Hauk Skúlason sem aðalþjálfara meistaraflokks karla. Honum til aðstoðar verður Konráð Sigurðsson sem mun vera spilandi aðstoðarþjálfari. Þeir Haukur og Konráð hafa stýrt æfingum liðsins það…
Knattspyrnudeild Tindastóls og Jamie McDonough hafa komist að samkomulagi um starfslok Jamie hjá félaginu. Jamie starfaði sem þjálfari meistaraflokks karla og var yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu. Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar…
Ákveðið hefur verið að opna tvö endurhæfingarrými á HSN Sauðárkróki frá 1. mars n.k. og áætlað að fjölga þeim í fjögur næsta vetur. Unnið hefur verið að þessu verkefni í…
Söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldin á sal skólans á Sauðárkróki föstudaginn 5. febrúar 2021. Keppendur voru alls 12 og fluttu 10 lög. Keppninni var streymt beint yfir netið.…
Brunavarnir Skagafjarðar hafa tekið í notkun nýjan sjúkrabíl, en um er að ræða einn af 25 bílum sem Rauði krossinn er að afhenda um þessar mundir. Frá þessu er greint…
Brunavarnir Skagafjarðar óska eftir að ráða varaslökkviliðsstjóra. Starfið er laust frá og með 1. október 2020. Starfsemi Brunavarna Skagafjarðar heyrir undir sveitarstjóra. Varaslökkviliðsstjóri er staðgengill slökkviliðsstjóra. Hann ber ábyrgð á…
Skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði við forsetakosningar sem fram fara laugardaginn 27. júní n.k. er sem hér segir: Kjördeild í Félagsheimilinu Skagaseli, þar kjósa íbúar fyrrum Skefilstaðahrepps – kjörfundur…
Vegna vinnu í aðveitustöð í Varmahlíð verða rafmagnstruflanir og rafmagnsleysi í Skagafirði aðfararnótt föstudagsins 19. júní. Rafmagnslaust verður í sveitum frá miðnætti til kl. 04:00 um nóttina. Rafmagnstruflanir verða í Fljótum,…
17. júní hátíðarhöld verða með óhefðbundnu sniði í ár í ljósi aðstæðna í samfélaginu. Hátíðardagskrá verður streymt frá kl 12:00 á Facebooksíðu og heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar (www.skagafjordur.is). Hátíðarávarp, Fjallkonan, Leikfélag…
Sveitarfélagið Skagafjörður var með útboð á Evrópska efnahagssvæðinu vegna hádegisverðar fyrir leikskólann Ársali og Árskóla á Sauðárkróki. Aðeins bárust tvö tilboð í verkið, frá Stá ehf. og frá Grettistak veitingar.…
Átta opinber störf færast á Sauðárkrok á næstunni með breytingum á sviði brunavarna, en þær heyra undir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) eftir sameiningu Íbúðalánasjóðs og Mannvirkjastofnunar um síðustu áramót. Sú…
Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2019 var tekinn til fyrri umræðu í sveitarstjórn í vikunni. Ársreikningurinn samanstendur af upplýsingum um A-hluta sveitarsjóðs og A- og B-hluta samantekinn. Í A-hluta er…
Starfshópur um aðgerðir til eflingar nýsköpunar í Skagafirði hefur verið myndaður. Í hópnum eru fimm einstaklingar sem hafa farsæla reynslu af nýsköpunar-, tækni- og frumkvöðlastarfsemi til þess að koma með…
Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra sendi í dag frá sér tilkynningu um nýjustu tölur vegna kórónuveirunnar á svæðinu. Aðeins eru 7 í einangrun á Norðurlandi vestra og 19 í sóttkví.…
Frá 1. desember 2019 og til 1. apríl 2020 hefur fjölgað um 16 íbúa í Skagafirði og eru íbúar núna 4053 og er fjölgunin 0,8%. Þá voru íbúar alls 3990…