Skagafjörður hlaut 1110 atkvæði í nafnakosningu
Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skagafjarðar fór fram í vikunni. Þar var m.a. samþykkt að nafn sveitarfélagsins Skagafjarðar skuli vera Skagafjörður og hefur samþykkt sveitarstjórnar á nýju nafni nú…