Lokadagur Gærunnar
Lokadagur tónlistarhátíðarinnar Gærunnar á Sauðárkróki er í dag. Meðal þeirra sem fram koma í dag eru Bjartmar Guðlaugs og Stafrænn Hákon. Hátíðin var fyrst haldin árið 2010. Dagskrá laugardag: Vio…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Lokadagur tónlistarhátíðarinnar Gærunnar á Sauðárkróki er í dag. Meðal þeirra sem fram koma í dag eru Bjartmar Guðlaugs og Stafrænn Hákon. Hátíðin var fyrst haldin árið 2010. Dagskrá laugardag: Vio…
Gæran er tónlistarhátíð sem haldin er á Sauðárkróki og stendur yfir í þrjá daga. Sólóistakvöld er haldið á skemmtistaðnum Mælifelli á fimmtudagskvöldinu. Síðan er aðaldagskráin föstudags og laugardagskvöld á stóra…
Við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi vestra eru lausar til umsóknar staða lögreglumanns. Starfsstöðin er á Sauðárkróki. Skipað verður í stöðuna frá og með 1. september næstkomandi. Umsækjendur skulu hafa lokið…
Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra verður settur sunnudaginn 23. ágúst kl. 17:00 og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. ágúst. Töflubreytingar fara fram mánudag og þriðjudag 24.-25. ágúst. Frá og með haustönn…
Laugardaginn 1. ágúst var opnuð biblíusýning í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal. Sýndar verða meða annars biblíur sem ríkisstjórnin gaf Hóladómkirkju á 900 ára afmæli biskupsstóls á Hólum árið 2006.…
Árið 2014 hófu Skagafjarðarveitur mælavæðingu í þéttbýliskjörnum Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Verkið hófst á útskiptingu eldri mæla á Hofsósi og Hólum en á þeim stöðum hefur heitt vatn verið selt samkvæmt mæli…
Steinullarmótið í golfi var haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki 1. ágúst. Það mættu 28 kylfingar til leiks en mótið er hluti af Norðvesturþrennu sem er mótaröð GSK, GÓS og GSS.…
Ferðamálastofa er fyrir Íslands hönd aðili að Evrópska EDEN-verkefninu, sem stendur fyrir „European Destination of Excellence“. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á gæðum, fjölbreytileika og sameiginlegum einkennum Evrópskra áfangastaða…
Fákaflug 2015 verður haldið á Vindheimamelum dagana 25. og 26.júlí næstkomandi. Keppt verður í A-flokki, B flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki, 100m, 150m, 250m, gæðingaskeiði og tölti. Sérstök forkeppni, 2-3 inná…
Samþykkt var á aukaaðalfundi í júlí með kosningu að sameina skyldi hestamannafélögin þrjú í Skagafirði. Frumkvæðið að sameiningunni kemur frá Hestamannafélaginu Svaða frá árinu 2012 en hin félögin eru Léttfeti…
Hægt er að kaupa gestakort sem gilda á söfn og sundlaugar í Skagafirði. Söfnin eru Glaumbær, Minjahúsið á Sauðárkróki og Sögusetur íslenska hestsins. Sundlaugarnar eru á Sauðárkróki, Hofsósi, Sólgörðum og…
Sumarmót Ungmennasambands Skagafjarðar í frjálsíþróttum verður haldið á Sauðárkróksvelli sunnudaginn 12. júlí. Það hefst kl. 13 og stendur til um kl. 18. Keppt verður í 100m og 200m hlaupum, langstökki,…
Í Skagafirði eru mörg af þekktustu og nafntoguðustu fjöllum á landinu. Meðal þeirra eru Mælifellshnjúkur, Tindastóll, Hólabyrða og Ennishnjúkur. Þessi fjöll og fleiri kalla gönguhrólfa til sín og njóta heilsusamlegar…
Tindastóll og Dalvík/Reynir kepptu í 2. deild karla í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli í gær. Leikurinn var lokaleikur í 10. umferðinni og voru liðin í tveimur neðstu sætunum fyrir leikinn og…
Lummudagar hófust í Skagafirði á fimmtudaginn síðastliðinn og standa til sunnudags. Í dag á Sauðárkróki er götumarkaður og lummukeppni, fjöllistamaður, paintball og lasertag. Þá sendir Rás 2 beint út frá…
Nýprent barna-og unglingamótið í golfi verður haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki laugardaginn 27.júní. Mótið hefst kl. 08:00 og verða elstu ræstir út fyrst og yngstu síðast. Ræst verður í tvennu…
Lifandi landslag er smáforrit sem leiðir notanda sinn um Skagafjörð. Forritið er svokallað ferðaapp, það er ókeypis að sækja það og tilgangur þess er að kynna skagfirskan menningararf og þá…
Sundlaugin á Sauðárkróki var opnuð á ný í morgun eftir endurbætur. Laugin hafði verið lokuð frá því 1.júní síðastliðinn.
Tónlistarskóli Skagafjarðar óskar eftir að ráða í þrjár stöður tónlistarkennara fyrir næsta skólaár. Tvo fiðlukennara vantar frá og með 1. ágúst 2015. Annan í 100% stöðu og hinn í 50%…
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Pieti Poikola um að taka við þjálfun meistaraflokks Tindastóls fyrir næsta tímabil. Pieti, sem er margverðlaunaður þjálfari frá Finnlandi, þjálfar einnig danska landsliðið og óhætt…
Sjö sóttu um stöðu skólastjóra í Varmahlíðarskóla en umsóknafrestur var til 25. maí. Einn dró umsóknina til baka en verið er að vinna úr umsóknum. Þeir sem sóttu um eru:…
Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð frá og með næstkomandi mánudegi 1. júní vegna viðhalds. Áætlað er að opna aftur 15. júní.
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 36. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí síðastliðinn. Alls brautskráðust 68 nemendur þar af 32 nemendur með stúdentspróf, níu…
Starfsmenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa sett niður fuglaskoðunarhús í landi Sjávarborgar. Kemur þetta hús til með að auka mikið möguleika til fuglaskoðunar í Skagafirði.
Núna eru 50 ár síðan að Björgunarsveitin Skagfirðingasveit var stofnuð. Föstudaginn 1. maí verður opið hús frá klukkan 14:00-17:00 í Sveinsbúð, í tilefni afmælisins. Þar verður farið yfir sögu sveitarinnar…
Magnús Barðdal Reynisson hefur tekið við starfi útibússtjóra Arion banka á Sauðárkróki. Magnús er 29 ára að aldri, brautskráður með BSc próf í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst og með…
Það var fjölmennur hópur áhugafólks um skólamál sem lagði leið sína í Árskóla á Sauðárkróki síðastliðinn þriðjudag þar sem blásið hafði verið til Menntabúða um tækni í skólastarfi. Menntabúðir er…
Æfingar standa nú yfir hjá Leikfélagi Sauðárkróks á gamanleiknum Barið í brestina eftir Guðmund Ólafsson. Frumsýnt verður á opnunardegi Sæluviku Skagfirðinga þann 26. apríl næstkomandi. Leikurinn gerist á heilbrigðisstofnun sem…