Sameining hestamannafélaga í Skagafirði
Samþykkt var á aukaaðalfundi í júlí með kosningu að sameina skyldi hestamannafélögin þrjú í Skagafirði. Frumkvæðið að sameiningunni kemur frá Hestamannafélaginu Svaða frá árinu 2012 en hin félögin eru Léttfeti…