Styrktu HSN á Húsavík um 15 milljón króna tækjagjöf
Framsýn stéttarfélag hefur afhent Styrktarfélagi HSN í Þingeyjarsýslum veglega tækjagjöf að andvirði 15 milljónir króna. Gjöfin inniheldur fjölda tækja, meðal annars fullkomið hjartaómtæki sem bætir til muna aðstöðu lækna HSN…