Hilmar Símonarson vann fjögur silfurverðlaun í klassískum lyftingum
Hilmar Símonarson frá Kraftlyftingafélagi Ólafsfjarðar Fjallabyggð var í 2. sæti og vann til fjögurra silfurverðlauna á Vestur-Evrópumeistaramóti í klassískum lyftingum. Hilmar keppti fyrir Íslands hönd á Vestur-Evrópumeistaramóti í klassískum lyftingum…