Svanhildur og Anna Mjöll með tónleika í Hrísey
Svanhildur og Anna Mjöll verða með tónleika í samkomuhúsinu Sæborg í Hrísey, laugardaginn 23. september kl. 20:30.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Svanhildur og Anna Mjöll verða með tónleika í samkomuhúsinu Sæborg í Hrísey, laugardaginn 23. september kl. 20:30.
Síldarleitin sf. á Siglufirði afhenti í dag verslunarstjóranum Claudia Werdecker í Hríseyjarbúðinni rafmagnsþríhjól að gjöf. Valgeir T. Sigurðsson er eigandi Síldarleitarinnar, eða vinnuhjol.is, en hann flutti inn gám af fjölbreyttum rafmagnshjólum…
Hríseyjarhátíðin hefst föstudaginn 7. júlí með því að nokkrir Hríseyingar og sumarhúsaeigendur bjóða heimafólki og gestum í kaffisopa í görðunum sínum. Upplagt er að rölta á milli garðanna og njóta…
Verkefnisstjórn byggðaþróunarverkefnisins Hrísey, perla Eyjafjarðar auglýsir úthlutun styrkfjár verkefnisins fyrir árið 2017, eða kr. 5.000.000. Styrkfénu er ætlað að styrkja verkefni sem falla að áherslum byggðaverkefnisins. Ekki er gerð krafa…
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar boðar til íbúafundar í samráði við hverfisráðið í Hrísey miðvikudaginn 26. apríl kl. 16:00 í Hlein. Fundarefni: • Umhverfisátak • Úrgangsmál