Hólahátíð um helgina
Það verður sannkölluð stemning á Hólum í Hjaltadal um helgina þegar Hólahátíð fer fram með fjölbreyttri dagskrá fyrir unga sem aldna. Laugardagurinn 16. ágúst hefst kl. 14.00 með barnadagskrá á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það verður sannkölluð stemning á Hólum í Hjaltadal um helgina þegar Hólahátíð fer fram með fjölbreyttri dagskrá fyrir unga sem aldna. Laugardagurinn 16. ágúst hefst kl. 14.00 með barnadagskrá á…
Rektorar Háskóla Íslands (HÍ), Háskólans á Hólum (HH) og háskólaráðherra undirrituðu í dag samkomulag um stofnun háskólasamstæðu með þátttöku þessara tveggja háskóla. Samstæðan tekur formlega til starfa þann 1. janúar…
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, sveitarfélögin Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Skagaströnd og Skagafjörður, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra ásamt ungmennafélögunum USAH, USVH…
Háskólinn á Hólum er nú í viðræðum við Háskóla Íslands um aukið samstarf og mögulega sameiningu, en viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í ágúst sl. Í viðræðunum er sérstaklega litið…
Í Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur árum saman verið kennd viðburðastjórnun og hafa vinsældir námsins aukist ár frá ári. Í haust hófu 27 nemendur námið í skólanum. Meðal þess sem…
Í vikunni fór fram talning á sorptunnum í þéttbýli Skagafjarðar. Sveitarfélagið Skagafjörður fékk Björgunarsveitina Skagfirðingasveit til liðs við sig við að telja tunnur á Sauðárkróki og starfsmenn á vegum sveitarfélagsins…
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað viljayfirlýsingu ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, og Hólmfríði Sveinsdóttur, rektor Háskólans á Hólum um aukið samstarf milli skólanna eða…
Hólahátíð verður haldin helgina 12.-13. ágúst með fjölbreyttri dagskrá. Pílagrímaferðir verða að venju á laugardeginum. Farið verður frá Atlastöðum í Svarfaðardal yfir Heljardalsheiði til Hóla og mun sr. Þorgrímur Daníelsson…
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Háskólann á Hólum í vikunni ásamt ráðuneytisstjóra og kynnti sér starfsemina. Mikil og ánægjuleg aukning á fjölda nemenda hefur orðið við háskólann,…
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal verður haldin laugardaginn 1. júlí og er það í ellefta sinn sem hún er haldin. Hátíðin stendur frá kl 15:00 – 19:00 en á svæðið…
Í dag var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Frá skólanum brautskráðust einstaklingar frá fimm þjóðlöndum. Auk Íslands voru nemendur frá Danmörku, Þýskalandi, Portúgal og Ungverjalandi.…
Af gefnu tilefni eru hundaeigendur í þéttbýli í Skagafirði (Sauðárkróki, Hofsósi, Varmahlíð, Hólum, Steinsstöðum) beðnir um að láta ekki hunda ganga lausa, hvorki sína eigin né þá sem kunna að…
Það blés hressilega síðastliðna nótt á Hólum í Hjaltadal en þar fuku um tuttugu bárujárnsplötur af gamla fjósinu og dreifðust út um allt. Starfsmaður Háskólans á Hólum brást fljótt við…
Umferðarslys varð upp úr kl.16.00 í dag á Hólavegi í Hjaltadal í Skagafirði. Þar skullu saman tvær bifreiðar sem að komu úr gagnstæðum áttum. Aðstæður á vettvangi voru ekki góðar,…
Á föstudaginn var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Sögusetri íslenska hestsins. Ellefu nemendur brautskráðust að þessu sinni. Frá Ferðamáladeild brautskráðust fimm einstaklingar, frá Fiskeldis- og fiskalíffræðideild brautskráðust fimm einstaklingar…
Gengið hefur verið frá samkomulagi á milli Háskólans á Hólum og FISK Seafood á Sauðárkróki um nýtt húsnæði fyrir fiskeldis- og fiskalíffræðideild skólans. Starfsemin hefur um langt árabil verið rekin…
Niðurstaða í vígslubiskupskosningu á Hólum liggur fyrir. Sr. Gísli Gunnarsson, sóknarprestur í Glaumbæ, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, var kjörinn vígslubiskup og fékk hann 316 atkvæði eða 62,36% atkvæða. Sr. Þorgrímur Gunnar…
Í gær var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð og var þetta fyrsta brautskráningathöfn nýs rektors, Hólmfríðar Sveinsdóttur. Frá skólanum brautskráðust einstaklingar frá fimm þjóðlöndum. Auk…
Bjórhátíðin á Hólum mun halda upp á 10. ára afmæli sitt í ár, laugardaginn 4. júní frá kl. 15-19. Flest brugghús landsins mæta á hátíðina og munu gestir geta smakkað…
Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar hefur skipað dr. Hólmfríði Sveinsdóttur rektor Háskólans á Hólum til fimm ára frá og með 1. júní 2022. Skipan Hólmfríðar er sakvæmt einróma ákvörðun háskólaráðs…
Í kjölfar nýlegrar endurskoðunar á framtíðarsýn Háskólans á Hólum og stefnumótun fyrir árin 2021-2025 hefur háskólinn ráðið tvo nýja sviðsstjóra sem taka munu sæti í framkvæmdaráði skólans. Báðar stöðurnar eru…
Föstudaginn 8. október var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum að hausti í Hóladómkirkju. Alls brautskráðust 22 nemendur. Frá Ferðamáladeild brautskráðust átta einstaklingar, einn með diplóma í ferðamálum, fimm með diplómu í…
Öflugt starf er unnið við Háskólann á Hólum í Hjaltadal en í sumar sækir töluverður fjöldi fólks sumarnám við háskólann sem er í boði sökum COVID19 vírusins sem herjað hefur…
Bjórsetur Íslands hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa bjórhátíðinni sem átti að vera 30. maí nk. Afmælishátíðin (10 ára), verður því haldin fyrsta laugardaginn í júní 2021. Bjórsetur Íslands er…
Í Skagafirði verða fjórar áramótabrennur í ár og verður kveikt í þeim öllum kl. 20:30 á gamlárskvöld. Á Sauðárkróki er brennan norðan við hús Vegagerðarinnar, Á Hofsósi við Móhól, á…
Rafmagn er aftur komið á meirihluta Skagafjarðar og stofnanir sveitarfélagsins eru að taka aftur við sér. Ráðhús sveitarfélagsins opnaði í dag þegar að rafmagn komst á að nýju í morgun.…
Bjórhátíðin á Hólum er nú haldin í níunda skiptið á vegum Bjórseturs Íslands. Hátíðin hefst laugardaginn 1. júní kl. 15:00. Flest ef ekki öll brugghús landsins mæta á hátíðina til…
Föstudaginn 5. október síðastliðinn hlutu 10 manns diplómugráðu frá Háskólanum á Hólum frá þremur mismunandi námsleiðum. Frá Ferðamáladeild brautskráðust fjórir með diplómu í viðburðastjórnun og tveir með diplómu í ferðamálafræði.…