Háskólaráðuneytið veitir 150 m.kr. til húsnæðis fyrir Háskólann á Hólum
Háskólinn á Hólum er nú í viðræðum við Háskóla Íslands um aukið samstarf og mögulega sameiningu, en viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í ágúst sl. Í viðræðunum er sérstaklega litið til þess…