Fyrsta golfmót sumarsins á Siglufirði
Bergmótaröð GKS á Siglufirði hófst síðastliðinn miðvikudag. Um er að ræða innanfélagsmót GKS þar sem 5 bestu mótin gilda til stiga. 18 kylfingar tóku þátt í þessu fyrsta móti og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Bergmótaröð GKS á Siglufirði hófst síðastliðinn miðvikudag. Um er að ræða innanfélagsmót GKS þar sem 5 bestu mótin gilda til stiga. 18 kylfingar tóku þátt í þessu fyrsta móti og…
Fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar var haldið um sjómannadagshelgina, föstudaginn 2. júní síðastliðinn. Ræst var út á öllum teigum á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og voru leiknar 9 holur í…
Nú er aðeins tæpur mánuður í fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar, en Sjóarasveiflan er á dagskrá föstudaginn 2. júní næstkomandi. Í sumar er gert ráð fyrir 21 móti hjá…
Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar & Nivea var haldið um helgina á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. 26 konur mættu til leiks og var keppt í tveimur forgjafarflokkum. Allar konur fengu teiggjöf frá Nivea.…
Opna Rammamótið fór fram um síðustu helgi á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í dámsendar veðri. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sæti í karla- og kvennaflokki og verðlaun fyrir lengsta teighögg…
Alls tóku 89 kylfingar þátt í þrettánda golfmóti Siglfirðinga sl. sunnudag sem fram fór í Borgarnesi á Hamarsvelli. Full bókað var í mótið og var það fjölmennasta sem haldið hefur…
Sigló Sport og Cutter&Buck Open golfmótið fór fram í dag á Siglógolf á Siglufirði. Uppselt var í þetta vinsæla verslunarmannahelgarmót og voru 52 kylfingar skráðir til leiks. Ræst var út…
Það voru 54 kylfingar sem voru mættir á Siglógolf á Siglufirði í gær til að taka þátt í Benecta & Segull 67 Open golfmótinu á vegum GKS. Langur biðlisti var…
Fimmta Bergmótaröðin á vegum GKS á Siglógolf fór fram í gær, miðvikudaginn 20. júlí. Í þetta skiptið tóku 20 kylfingar þátt í mótinu. Fimm bestu mót af 10 í þessari…
Fjórða Berg mótaröðin fór fram 13. júlí sl. á Siglógolf á vegum Golfklúbbs Siglufjarðar. Alls tóku 22 kylfingar þátt á þessu móti og var keppt í tveimur flokkum í punktakeppni.…
Opna Ísfellsmótið fór fram í dag á Skeggjabrekkuvelli á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar í Ólafsfirði. Góð þátttaka var í mótinu en 36 kylfingar voru skráðir til leiks. Leiknar voru 18 holur…
Meistaramót barna- og unglinga var haldið í byrjun vikunnar á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar. 17 kylfingar voru skráðir til leiks. Fyrirkomulagið var höggleikur án forgjafar. Keppt var…
Þrátt fyrir meistaramótsviku hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar í Ólafsfirði þá var miðvikudagsmótaröðin á sínum stað í vikunni. Keppt var í opnum flokki í höggleik án forgjafar og opnum flokki í punktakeppni…
Golfklúbbur Fjallabyggðar hélt meistaramótið sitt í vikunni á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og var síðasti keppnisdagur í gær. Keppt var í 7 flokkum og tóku 23 kylfingar þátt í mótinu,13 karlar…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar hófst 7. júlí og lauk 9. júlí. Alls voru 22 keppendur skráðir til leiks í mótið sem fór fram á hinum stórglæsilega golfvelli Siglógolf á Siglufirði. Ekki…
Meistaramót nýliða hjá Golfklúbbi Siglufjarðar fór fram dagana 4.-6. júlí á Siglógolf á Siglufirði. Keppt var í karla- og kvennaflokki og voru leiknar 9 holur þessa þrjá daga. Keppt var…
Golfklúbbur Siglufjarðar og Golfklúbbur Fjallabyggðar héldu mót í gær á Siglógolf þar sem leiknar voru 9 holur í punktakeppni á milli félaganna. Aðeins skráðir félagar gátu tekið þátt. Keppt var…
Þriðja Bergmótið í golfi á Siglógolf var haldið á miðvikudaginn á vegum GKS. Keppt er í tveimur flokkum í punktakeppni með forgjöf. Mótið er innanfélagsmót GKS og telja 5 bestu…
Golfklúbburinn Hamar (GHD) hefur sótt um styrki til Dalvíkurbyggðar til næstu fjögurra ára. Fyrir árin 2023-2026 óskar félagið eftir styrk uppá 130-145 milljónir sem dreifist á þessi fjögur ár. Félagið…
Jónsmessumót KLM í golfi á Siglógolf á Siglufirði fór fram í gærkvöldi í frekar blautu veðri. Alls tóku 34 kylfingar þátt í mótinu og voru leiknar 9 holur. Boðið var…
Golfmót Kaffi Klöru var haldið á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í dag, en mótið var nú haldið í fimmta skiptið. Leikið var 9 holu Texas scramble mót og var ræst út…
Annað mót af 10 fór fram í gær í Berg mótaröðinni á Siglógolf á Siglufirði. Þrátt fyrir blautt veður undanfarið var mótið haldið og 18 kylfingar létu sig hafa það…
Fyrsta golfmótið á Siglógolf var haldið um miðjan mánuðinn en það var Berg mótaröðin sem hét áður miðvikudagsmótaröðin. Alls eru þetta 10 mót og telja 5 bestu mótin til stiga.…
Eitt af fyrstu mótum sumarsins hjá GFB í Ólafsfirði var haldið föstudaginn 10. júní í tilefni Sjómannadagshelgarinnar. 17 kylfingar voru skráðir og kláruðu 16 kylfingar mótið. Ræst var út af…
Golfvöllurinn Siglógolf á Siglufirði opnar sunnudaginn 5. júní samkvæmt tilkynningu frá vallarstjóra. Völlurinn er sagður koma vel undan vetri. Minnt er á að bóka skráningu í gegnum Golfbox.
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur hafnað 30 milljón króna styrkbeiðni frá Golfklúbbi Siglufjarðar vegna framkvæmdar við uppbyggingar á inniaðstöðu fyrir golfáhugamenn í Fjallabyggð. Golfklúbbur Siglufjarðar óskaði eftir því að styrknum yrði skipt…
Fjallabyggð hefur hafnað Golfklúbbi Fjallabyggðar um 30 milljón króna framkvæmdastyrk sem félagið óskaði eftir í haust. Félagið óskaði eftir styrki vegna uppbyggingar og framkvæmda á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Möguleiki var að…
Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar og Nivea fór fram laugardaginn 4. september á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls tóku 34 konur þátt í mótinu og var keppt í tveimur forgjafaflokkum. Allar konur fengu…