Öllum pósti verður dreift í póstbox í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit
Frá og með 18. nóvember verður öllum pósti í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit dreift í póstboxið við Skólatröð 11, og hættir því útburður póstsins í hvert hús. Þetta á við íbúa…