Skrásetningargjöld háskóla ekki hækkuð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að opinberu háskólarnir fái ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld líkt og skólarnir sendu ráðuneytinu erindi um, en óskað var eftir heimild til að…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að opinberu háskólarnir fái ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld líkt og skólarnir sendu ráðuneytinu erindi um, en óskað var eftir heimild til að…
Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýstu í sumar eftir slíku samstarfi við…
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að setja af stað átaksverkefni um kortlagningu innilofts í skólum og leikskólum. Markmiðið er að fá yfirsýn yfir stöðuna en engin…
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur, með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar, nær þrefaldað styrki til almennra tannréttinga. Hækkunin tekur gildi 1. september næstkomandi. Styrkir til…
Rekstrarhagnaður af starfsemi RARIK fyrir fjármagnsliði (EBIT) á fyrri hluta ársins 2023 nam 916 milljónum króna en var 934 milljónir króna á fyrri helmingi ársins 2022. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um…
Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Eldri reglugerð nr. 467/2015 fellur þar með úr gildi. Nýja…
Í dag fór fram stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar í Hörpu. Stjórn Tónlistarmiðstöðvar var kynnt á fundinum en formaður stjórnar miðstöðvarinnar er Einar Bárðarson. Stjórnina skipa auk Einars þau Sólrún Sumarliðadóttir, Ásmundur Jónsson,…
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Með breytingunni er óheimilt að bjóða til sölu…
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 19 verkefni styrk að þessu sinni, alls að upphæð 19.880.000 kr. Hæstu styrkina hlutu…
Viðskipti með danska, norska og sænska seðla á milli landa hafa sætt takmörkunum og fyrirséð er að þær takmarkanir munu aukast enn frekar. Á undanförnum árum hafa Norðurlöndin þróast sífellt…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt um stuðning…
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óska eftir markaðsaðilum til samtals um mögulega aðkomu einkaaðila að uppbyggingu fasteigna og innviða við Jökulsárlón. Til skoðunar er að bjóða út…
Starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu verður lögð niður frá og með 1. ágúst 2023. Fyrirsvar gagnvart Rússlandi og öðrum umdæmisríkjum sendiráðsins færist þar með til utanríkisráðuneytisins. Utanríkisráðherra tilkynnti 9. júní sl. að…
Lögregla og björgunarsveitir hafa hafið leit að manni við Goðafoss. Um er að ræða 70 ára gamlan ferðamann með heilabilun, sem varð viðskila við hópinn sem hann var að ferðast…
Flugsveit þýska flughersins er væntanleg til landsins 28. júlí nk. til æfinga og til að kynna sér aðstæður hér á landi. Um er að ræða sex Eurofighter Typhoon orrustuþotur ásamt…
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Breytingin lýtur að því að óheimilt verði…
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Ástráð Haraldsson í embætti ríkissáttasemjara til fimm ára frá og með 18. júlí 2023. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann…
Fjórir einstaklingar sækjast eftir embætti forstjóra Skipulagsstofnunar sem auglýst var nýlega. Innviðaráðherra skipar í embættið að undangengnu mati hæfnisnefndar. Þriggja manna nefnd verður skipuð til að meta hæfni umsækjenda. Hún…
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað stýrihóp um breytingar á byggingarreglugerð til loka árs 2024. Stýrihópnum er ætlað að vinna tillögur um gagngerar breytingar á regluverkinu og einfalda umgjörð um…
Í samstarfi heilbrigðisráðuneytisins og Lyfju hefur verið undirbúið tilraunaverkefni um bólusetningar í apótekum sem lyfjafræðingar munu annast. Markmiðið er að bæta þjónustu við notendur, auka aðgengi að heilbrigðisþjónustu, létta álagi…
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um að veita leikhópnum Vesturporti fimm milljóna króna styrk vegna framleiðslu á…
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, vígðu í dag tvær nýjar tvíbreiðar brýr, annars vegar yfir Núpsvötn og hins vegar Hverfisfljót. Með tilkomu þeirra fækkar einbreiðum brúm…
Birna Einarsdóttir hefur óskað eftir því að láta af störfum sem bankastjóri Íslandsbanka og hafastjórn bankans og Birna gert samkomulag um starfslok hennar.Þá hefur stjórn bankans ráðið Jón Guðna Ómarsson…
Daglegum ferðum landsmanna í umferðinni fækkar talsvert um land allt samkvæmt nýrri könnun á ferðavenjum Íslendinga sem framkvæmd í lok árs 2022. Daglegar ferðir á mann voru 3,2 að meðaltali á landsvísu…
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu við bandaríska fyrirtækið EarthGrid um möguleika á notkun svokallaðrar kyndilborunar við fjölbreytt verkefni…
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti stórfellda uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignaminni á fundi hjá HMS í hádeginu. Ráðherra upplýsti að samtals væri stefnt að því að byggja 2.800…
Sex sóttu um embætti ríkissáttasemjara sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í byrjun júní síðastliðinn. Félags- og vinnumarkaðsráðherra mun skipa í embættið til fimm ára. Umsækjendur um embættið eru…
Kvenréttindadagurinn er haldinn hátíðlegur 19. júní ár hvert. Þá er því meðal annars fagnað, að þennan dag árið 1915 fengu konur 40 ára og eldri kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.…