Bjarkey skipaði Þóru Jónasdóttur sem yfirdýralækni – fjórar umsóknir bárust
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Þóru Jóhönnu Jónasdóttur í embætti yfirdýralæknis. Embætti yfirdýralæknis var auglýst laust til umsóknar 4. júlí sl. og bárust fjórar umsóknir…