Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga hefur gert Fjallabyggð tilboð vegna uppfærslu fornleifaskráningar í Hólsdal. Verkefnið tengist fyrirhugaðri veglínu og staðsetningu gangnamuna.

Byggðasafn Skagfirðinga mun sjá um skráningu fornminja í Hólsdal á Siglufirði vegna mögulegs vegstæðis Fljótaganga.