Byggðarkvóti til Fjallabyggðar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hefur tilkynnt að ætlunin sé að úthluta byggðakvóta til Fjallabyggðar sem skiptist þannig, að Siglufjörður fái 140 þorskígildistonn en Ólafsfjörður 300 þorskígildistonn.
Fjallabyggð getur lagt fram rökstuddar tillögur um úthlutunina til 1. nóvember næstkomandi til ráðuneytisins.