Héðinsfjörður Búnaður Sílarverksmiðjunnar flyst í burtu 12/06/2012 Ritstjórn Fjallabyggð, Siglufjörður, síldarverksmiðjan siglufirði Búnaður Síldarverksmiðjunnar á Siglufirði verður fluttur erlendis á næstu dögum. Skipið mun koma til Siglufjarðar í dag þriðjudaginn 12. júní. Um er að ræða flutning á um 340 tonnum og eru áætlaðar tekjur um 1350 þús.