Búið er að loka veginum yfir Þverárfjall og Víkurskarð. Krapi og óveður er á Siglufjarðarvegi. Krapi er á Ólafsfjarðarvegi milli Múlaganga og Dalvíkur. Þæfingur og snjókoma er á Öxnadalsheiði. Búið er að loka Mývatns- og Möðrudalsöræfum.
Búast má við að fleiri vegir geti lokað með stuttum fyrirvara í dag.