Bubbi Morthens heldur tónleika á norðurlandi næstu vikur

 

Bubbi Morthens mun halda nokkra tónleika á norðurlandi í september og október. Fyrsta stoppið verður á Siglufirði 28. september á Kaffi Rauðku. Sjá fleiri dagsetningar hér að neðan.

28.09.11 – Miðvikudagur 20:30 Bubbi Morthens – Tónleikar Rauðka (Siglufjörður)   2.500 kr.
29.09.11 – Fimmtudagur 20:30 Bubbi Morthens – Tónleikar Græni Hatturinn (Akureyri)   2.500 kr.
30.09.11 – Föstudagur 20:30 Bubbi Morthens – Tónleikar Berg (Dalvík)   2.500 kr.
01.10.11 – Laugardagur 20:30 Bubbi Morthens – Tónleikar Kirkjan (Húsavík)   2.500 kr.
02.10.11 – Sunnudagur 20:30 Bubbi Morthens – Tónleikar Mælifell (Sauðárkróki)   2.500 kr.