Breyttur opnunartími safna í Ólafsfirði

Frá og með 1. júlí 2014 verður opnunartími Náttúrugripasafnsins og Brúðusafnsins í Ólafsfirði  frá kl. 10:00 – 14:00 alla daga nema mánudaga.

Fram að þeim tíma verður opnun á milli kl. 14:00 – 17:00 alla daga nema mánudaga. Hægt er að semja um opnun utan þessa tíma fyrir hópa.  Söfnin eru rekin af Sigurhæð ses. félagi áhugafólks um safnamenningu í Ólafsfirði.

Nánari upplýsingar um veitir Alda María í síma: 848 4071

Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði