Breytt tímasetning á aðalfundi Sjálfsstæðisfélaganna í Fjallabyggð
Breyting verđur á tímasetningu aðalfunda Sjálfstæðisfélaga í Fjallabyggð miðvikudaginn 10. mars næstkomandi. Sjálfstæðisfélag Ólafsfjarðar fundar kl. 19:30, Sjálfstæðisfélag Siglufjarðar kl. 20:00 og Aðalfundur Fulltrúarráðs verđur kl. 21:00.