Breyting í Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar verði þannig skipuð:

1. S. Guðrún Hauksdóttir verður aðalmaður og Óskar Sigurbjörnsson varamaður.
2. Magnús G. Ólafsson verður aðalmaður og varamaður hans Guðbjörn Arngrímsson.
3. Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir verður aðalmaður og Hafþór Kolbeinsson varamaður.
4. Ingvar Erlingsson verður aðalmaður og Óskar Þórðarson varamaður.
5. Jónína Magnúsdóttir aðalmaður og Ríkey Sigurbjörnsdóttir varamaður.
6. Áheyrnarfulltrúi minnihluta er Jón Tryggvi Jökulsson og Jakob Kárason varamaður.