Borað eftir heitu vatni í Fljótum

Starfsmenn Skagafjarðarveitna eru að undirbúa fyrir borun í vinnsluholu í Fljótum til að fá meira heitt vatn fyrir íbúa svæðisins. Nýja holan er staðsett stutt frá núverandi holu sem þjónar Langhúsum auk tveggja sumarhúsa við Hópsvatn. Borun hefst í vikunni og er gert ráð fyrir að holan verði 100-200 metrar á dýpt.

20141126_150903_resized

Mynd/Heimild: skv.is