Bókmenntakvöld í Bókasafni Dalvíkur – frestað
Þriðjudaginn 29. nóvember klukkan 20 verður hið árlega bókmenntakvöld Bókasafns Dalvíkurbyggðar haldið í anddyri Bergs. Þar mun fólk lesa úr bókum að eigin vali og einnig koma höfundar og kynna bækur sínar.