Bókasafnið í Ólafsfirði lokað dagana 24. – 26. október

Bókasafnið í Ólafsfirði verður lokað dagana 24. – 26. október vegna Landsfundar Upplýsingar 2018.

Opið verður í bókasafninu á Siglufirði frá kl. 13.00-17:00 þessa sömu daga.  Lokað verður á héraðsskjalasafninu.

Landsfundur Upplýsingar er samstarfsvettvangur starfsfólks bókasafna um land allt.  Hann er haldin annað hvert ár og er að þessu sinni í Silfurbergi, Hörpu í Reykjavík.