Covid og magakveisa herjar nú á starfsmenn Bókasafns Dalvíkurbyggðar. Safnið verður því lokað fimmtudaginn 15. desember og föstudaginn 16. desember samkvæmt tilkynningu frá safninu. Ekki næst að manna þessar vaktir. Safnið opnar aftur laugardaginn 17. desember kl. 13-16.