Bókamarkaður og myndlistarsýning í Ljóðasetrinu á Siglufirði

Ljóðasetur Íslands á Siglufirði heldur bókamarkað og myndlistarsýningu sunnudaginn 12. mars næstkomandi.  Opið verður frá kl. 14.00 – 17.00.  Allar ljóðabækur í sölubásnum verða á hálfvirði og fjöldi annarra bóka á 100 – 200 kr.  Við sama tilefni mun ung og efnileg listakona, Amalía Þórarinsdóttir, sýna teikningar sínar.