Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki miðvikudaginn 30. ágúst og fimmtudaginn 31. ágúst. Bíllinn verður staðsettur við Skagfirðingabúð eins og stendur blóðsöfnun yfir frá kl. 12-17 á miðvikudeginum og 9:00-11:30 á fimmtudeginum.