Lystisnekkjan Bleu de Nimes á Siglufirði

Snekkjan Bleu de Nimes stoppaði í sólahring á Siglufirði frá 9.-10. maí eftir að hafa farið frá  Reykjavík þann 8. maí. Gestir skipsins fóru í þyrluskíðaferð á Tröllaskaga og stoppaði þyrlan á skipinu til að sækja farþega. Skipið er smíðað árið 1980 og er með níu klefa sem geta tekið 21 gest. Skipið er nú satt í Skagafirði.

Skipið þjónaði breska sjóhernum til ársins 1997, en er nú lystisnekkja.

17302839129_a2e677f6ea_z17300987858_607dc66e3d_z