Október blakmót Rima á Dalvík er lokið. Keppt var á laugardag og föstudag. Í karlaflokki voru KA-Ö sterkastir með 8 hrinur unnar, og aðeins tvær tapaðar. Í öðru sæti voru Rimar með sjö hrinur unnar og 3 tapaðar. Í kvennaflokki í 1. deild voru Völsungur A og Völsungur B sigursælir og voru í tveimur efstu sætunum. Í 2. deild kvenna voru KA-freyjur í 1. sæti og Rimar í öðru sæti.

Nánari úrslit á blak.is hér.