Blakmót í Fjallabyggð í nóvember

Dagana 7.- 9. nóvember næstkomandi fer fram Íslandsmót í blaki í Fjallabyggð undir merkjum Ungmennafélagsins Glóa. Keppt verður í 3. deild – 5. deild kvenna. Reiknað er með þátttöku 25 liða í móttinu.

Blakfélagið Skriðurnar hafa fengið styrk frá Fjallabyggð sem nemur um leigu á Íþróttahúsinu á Siglufirði dagana sem mótið er haldið.