Bjórverksmiðja í Fjallabyggð?

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að fyrirtækið Sunna ehf. fái leyfi til að breyta húsnæðinu að Vetrabraut 8-10 á Siglufirði svo hægt sé að reka þar bjórverksmiðju. Húsnæðið stendur á eyrinni á Siglufirði skammt frá Grunnskóla Siglufjarðar.