Björn Þór Ólafsson sæmdur riddarakrossi

For­seti Íslands sæmdi 14 Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu í dag á Bessastöðum við hátíðlega athöfn. Meðal annars fékk Björn Þór Ólafs­son fyrr­ver­andi íþrótta­kenn­ari í Ólafs­firði, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til skíðaíþrótta, fé­lags­mála og menn­ing­ar­lífs í heima­byggð.

Mynd: Björn Þ. Ólafsson, úr einkasafni.

Mynd gæti innihaldið: 1 einstaklingur, himinn, haf, útivist, náttúra og vatn