Bestu og efnilegustu leikmenn meistarflokks og annars flokks Knattspyrnufélags Fjallabyggðar voru valdir á lokahófi í september.  Besti leikmaður meistarflokks var markmaðurinn Björn Hákon, fæddur árið 1984. Hann spilaði 22 leiki fyrir KF á þessu tímabili.

Þeir sem valdir voru eru:

2.flokkur

  • Bestur: Elvar Óli Marinósson
  • Efnilegastur: Grétar Áki Bergsson

 

Meistaraflokkur:

  • Bestur: Björn Hákon Sveinsson
  • Leikmaður leikmanna: Vladan Vukovic
  • Markahæstur: Þórður Birgisson
  • Efnilegastur: Örn Elí Gunnlaugsson
  • Nikulásarbikarinn: Grétar Áki Bergsson