Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði verða með opið hús fimmtudaginn 5. október kl. 20:00 fyrir þá sem vilja kynna sér starfið og spjalla við björgunarsveitarfólk.
Kaffi og kex verður á boðstólnum og allir velkomnir.