Björgunarsveitin sótti lyfjasendingu fyrir Fjallabyggð

Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði fengu beiðni í dag um að sækja lyfjasendingu fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurland á Siglufirði  og Siglufjarðarapótek að Ketilási í Fljótum, en þangað komst póstbíll Íslandspósts með sendinguna mikilvægu. Ferðin gekk vel vel þrátt fyrir slæmt veður og erfiða færð á köflum. Myndir með fréttinni koma frá Strákum á Siglufirði.

Mynd gæti innihaldið: himinn og útivistMynd gæti innihaldið: kvöld, bíll og útivist