Björgunarskipið Sigurvin í útkall við Siglufjörð

Á fimmtudaginn síðastliðinn fór Björgunarskipið Sigurvin í útkall en báturinn Pálína Ágústsdóttir var vélarvana skammt frá Siglunesi. Sigurvin sem er staðsettur á Siglufirði dróg bátinn til Siglufjarðarhafnar þar sem gert  var við bilunina, en engin hætta var á ferðum.

Björgunarskipið Sigurvin
Sigurvin

 

Heimild:skogar.123.is