10. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar safnar fyrir útskriftarferð og verður með fjáröflun í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði í dag kl. 17 þar sem bingó  verður spilað.

Spjaldið kostar 500 kr. og er fjöldi frábærra vinninga. Sjoppa verður á staðnum.

Gæti verið mynd af Texti þar sem stendur "BINGO FJÁRÃFLUN FYRIR 10.Ð. ÚTSKRIFT ÚTSKRIFTARFERD TJARNARBORG SJOPPA Á STADNUM SPJALDID KOSTAR 500 KR. FJÃLDI FRÁBAERRA VINNINGA KL 17:00 28.OKTOBER FYRSTA FYRS A VETRARDAG."