Vegna bilunnar sem kom upp í hitaveitu á Siglufirði í dag þurfti taka heitt vatn af hluta af Siglufirði í nokkrar klukkustundir. Fyrst var talið að viðgerð gæti staðið fram á kvöld en tæknimenn voru fljótir að laga vandamálið. Þá var Sundhöllin á Siglufirði lokuð tímabundið á meðan viðgerð stóð.