Bilun kom upp í götulýsingu á Siglufirði í dag og voru því ljóslausir staurar við einhverjar götur. Viðbragsteymi vann við kortlagninu bilunnar og fór í viðgerð í framhaldinu. Ekki hefur verið staðfest hvort bilun sé enn í gangi þegar þessi frétt er skrifuð.