Vegna bilunar í dreifikerfi í hluta Ólafsfjarðar þurfti að loka NÚ ÞEGAR og verður á meðan á viðgerð stendur yfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku.