Um helgina verður haldið bikarmót í alpagreinum á Dalvík, en það er Skíðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar sem halda mótið saman. Keppt verður á Dalvík, bæði í svigi og stórsvigi. Keppt var í svig í gær á fyrra keppnisdegi og verður keppt í stórsvig í dag. Í drengjaflokki í gær, þá voru Dalvíkingar í þremur efstu sætunum og áttu gott mót. Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu á netinu af mótinu í dag.
Úrslit stúlkna í samanlögðu í gær.
Úrslit drengja í samanlögðu í gær.